Kvennanefnd Golfklúbbs Reykjavíkur er ávallt með eitthvað á prjónunum en þær sjá til þess að kvenkyns kylfingar klúbbsins hafi eitthvað fyrir stafni allt árið um kring. Starfið hefst á ári hverju með Púttmótaröð kvenna sem leikin er frá janúar og fram í mars og lýkur með skemmtikvöldi þar sem Púttmeistari GR kvenna er krýndur. Þegar golftímabilið hefst er svo leikin Sumarmótaröð GR kvenna sem lýkur í ágúst. Skipulagðar eru vor- og haustferðir, fræðslukvöld auk þess sem haldin eru golfmót sem ætluð eru konunum.

Kvennanefnd GR

Elín Sveinsdóttir Formaður ellasveins@gmail.com
Ragnheiður Helga Gústafsdóttir Gjaldkeri
Eygló Grímsdóttir
Íris Ægisdóttir
Guðný Sigríður Guðlaugsdóttir
Sandra Margrét Björgvinsdóttir
Sigríður Oddný Marinósdóttir
Unnur Einarsdóttir 

Fréttir úr kvennastarfi

Jóga fyrir golfara - ný námskeið að hefjast

Jóga fyrir golfara - ný námskeið að hefjast

Ný námskeið í jóga fyrir golfara hefjast 8.janúar. Tímarnir verða á þriðjudögum og fimmtudögum. Kenndir verða tímar i WorldClass Breiðholti kl 18.30-19:30 og tímar i Hreyfingu kl 20:15-21.15.  Bæði námskeiðin eru kennd í hlýjum sal eða um 30 gráður.

Nánar