Yngri / Eldri

Yngri/eldri er golfmót hjá Golfklúbbi Reykjavíkur sem leikin er á hverju hausti. Golfmótið er keppni á milli yngri og eldri afrekskylfinga klúbbsins og eru leiknir tveir hringir, einn á hvorum velli.

Ath. Reglugerð – undirsíða?