Opnunarmót Grafarholts – skráning hefst 22. maí kl.12:00

Opnunarmót Grafarholts – skráning hefst 22. maí kl.12:00

Ágætu félagsmenn, formleg opnun Grafarholtsvallar verður laugardaginn 26. maí. Með opnun vallarins þá hafa allir vellir félagsins formlega opnað fyrir komandi sumar.

Nánar
Garðavöllur verður vinavöllur klúbbsins á komandi tímabili

Garðavöllur verður vinavöllur klúbbsins á komandi tímabili

Margir hafa beðið spenntir eftir að heyra hvort að Garðavöllur á Akranesi verði ekki áfram vinavöllur okkar GR-inga í sumar og því ánægjulegt að kynna þennan níunda vinavöll fyrir félagsmönnum.

Nánar