ECCO- púttmótaröðin – Staðan eftir 5. umferð

ECCO- púttmótaröðin – Staðan eftir 5. umferð

Elliði Norðdahl Ólafsson var okkar besti maður 5. umferðar á 54 púttum – góður. En eftir því var tekið að Guðmundur B. Ingason sem lék allra best sinna manna í liði 54 á 55 púttum taldi ekki fyrir liðið, svona getur þetta verið.

En svo skemmtilega vildi til að lið 54, sem er skipað áðurnefndum Guðmundi Inga, Jóni Karli, Jóni Val og Hirti, er lið vikunnar og á inni hjá Golfklúbbnum í Holtagörðum 6000 kr. upp í spilamennsku í hermi. Smá sárabót fyir liðið.

Annars bara kátur.

Hér að neðan er staða liða og einstaklinga eftir 5. umferð.

Bestu kveðjur,
Halldór B. Kristjánsson
898 3795
leturval@litrof.is


05 umferð.pdf

05 umferð.xlsx

Til baka í yfirlit