Eimskipsbikarinn – liðakeppni GR 2017 – hvaða lið mætast næst?

Eimskipsbikarinn – liðakeppni GR 2017 – hvaða lið mætast næst?

Nú er 16 liða úrslitum lokið í Eimskipsbikarnum. Flestar viðeignir hafa verið mjög spennandi og allar mjög skemmtilegar. Þar sem hver leikur er í raun 3 viðureignir sem eru í gangi samtímis er spennan alltaf til staðar því úrslit leiksins koma ekki í ljós fyrr en komið er heim í hús.

Í 8 liða úrslitum mætast eftirtalin lið:

Faxar - FORE B
Elítan - Senior Kötlur
FORE A - Pörupiltar
GoldBond - Hola í höggi

Liðin hafa næstu tvær vikur til þess að klára þessa umferð og síðasti leikdagur er því sunnudagurinn 23. júlí.

Golfklúbbur Reykjavíkur í samvinnu við Eimskip

Til baka í yfirlit