Liðakeppnin gengur vel og nú er lokið keppni í 8 liða úrslitum.
Það voru hörkuleikir í 8 liða úrslitum og þar bar hæst að kvennaliðið Hola í höggi sló út ríkjandi liðameistara GoldBond í síðustu umferð.
Nú eru aðeins fjögur lið sem standa eftir og mætast í undanúrslitum, þau eru eftirfarandi:
Faxar - Elítan Seníor
FORE A - Hola í höggi
Golfklúbbur Reykjavíkur í samvinnu við Eimskip