Vegna framkvæmda í klúbbhúsinu á Korpúlfsstöðum mun inniæfingaaðstaðan vera lokuð í þrjá daga í komandi viku, frá þriðjudegi 28. febrúar til og með fimmtudags 2. mars. Af þessum ástæðum munu púttkvöld karla og kvenna einnig falla niður núna í vikunni.
Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.
Golfklúbbur Reykjavíkur