Inniæfingaaðstaða á Korpu lokuð um helgina

Inniæfingaaðstaða á Korpu lokuð um helgina

Inniæfingaaðstaðan á Korpu verður lokuð seinnipart föstudags, laugardaginn 1. apríl og sunnudaginn 2. apríl vegna veisluhalda.

Við hvetjum félagsmenn til að heimsækja Bása eða jafnvel taka upphitun á Thorsvelli fyrir sumarið -veðurspáin lofar góðu, að minnsta kosti á laugardag.

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit