Íslandsmót golfklúbba verður leikið, eins og kunnugt er, dagana 11. – 13. ágúst næstkomandi. Keppni í karlaflokki mun fara fram í Kiðjabergi en keppni í kvennaflokki verður leikin hjá Golfklúbbnum Leyni, Akranesi. Lið Golfklúbbs Reykjavíkur 2017 verða þannig skipuð:
Karlar
Andri Þór Björnsson
Dagbjartur Sigurbrandsson
Guðmundur Ágúst Kristjánsson
Hákon Örn Magnússon
Ingvar Andri Magnússon
Jóhannes Guðmundsson
Stefán Már Stefánsson
Viktor Ingi Einarsson
Haraldur Heimisson – liðsstjóri
Konur
Ásdís Valtýsdóttir
Berglind Björnsdóttir
Eva Karen Björnsdóttir
Halla Björk Ragnarsdóttir
Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir
Ragnhildur Kristinsdóttir
Ragnhildur Sigurðardóttir
Það verður spennandi að fylgjast með keppni hjá okkar fólki um þarnæstu helgi.
Golfklúbbur Reykjavíkur