Íslandsmót golfklúbba - liðsskipan eldri kylfinga GR 2017

Íslandsmót golfklúbba - liðsskipan eldri kylfinga GR 2017

Íslandsmót golfklúbba eldri kylfinga verður leikið um helgina, dagana 18. – 20. ágúst. Kvennasveitir munu leika í Vestmannaeyjum þetta árið en karlasveitir í Öndverðarnesinu. Lið Golfklúbbs Reykjavíkur 2017 verða þannig skipuð:

Kvennasveit
Ásgerður Sverrisdóttir
Ásta Óskarsdóttir
Guðrún Garðars
Helga Friðriksdóttir
Ingibjörg Ketilsdóttir
Jóhanna Bárðardóttir
Stefanía M. Jónsdóttir
Steinunn Sæmundsdóttir

Liðsstjóri: Margrét Geirsdóttir

Karlasveit
Brynjar Harðarson
Einar Long
Guðjón Grétar Daníelsson
Guðmundur Arason
Hannes Eyvindsson
Hörður Sigurðsson
Sigurður Hafsteinsson
Sigurður Pétursson

Liðsstjóri: Sigurjón Árni Ólafsson

Við óskum okkar fólki góðs gengis á mótum helgarinnar!

Gollfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit