Íslandsmót golfklúbba yngri flokkar - lið Golfklúbbs Reykjavíkur

Íslandsmót golfklúbba yngri flokkar - lið Golfklúbbs Reykjavíkur

Eftirfarandi eru lið Golfklúbbs Reykjavíkur á Íslandsmóti klúbba í yngri flokkum, sem leikið verður helgina 18. – 20. ágúst.

15 ára og yngri piltar – Leikið á Hlíðavelli í Mosfellsbæ

Grafarholt
Dagbjartur
Tómas
Böðvar
Kjartan
Bjarni
Fannar

Korpa
Finnur
Arnór Tjörvi
Ísleifur
Egill
Einar
Vilhjálmur

15 ára og yngri stúlkur – Leikið á Selsvelli á Flúðum

Grafarholt
Jóhanna
Ásdís
Nína
Perla
Lovísa

Korpa
Brynja
Auður
Katrín
Helga Pálsdóttir
Berglind Geirsdóttir

16 – 18 ára piltar – Leikið á Strandarvelli á Hellu

Korpa
Ingvar Andri
Viktor Ingi
Elvar Már
Sigurður Már
Sigurður Blumenstein

Grafarholt
Bjarni Freyr
Oddur Bjarki
Páll Birkir
Aron Breki
Brynjar Guðmundsson

Foreldrafundur verður haldinn í Korpu mánudaginn 14. ágúst klukkan 18:00. Mikilvægt að sem flestir foreldrar þeirra sem eru að fara mæti. Þar verður farið yfir alla praktíska hluti sem viðkoma keppninni og ferðalaginu.

Til baka í yfirlit