Meistaramót GR – rástímar á fyrsta keppnisdegi komnir á golf.is

Meistaramót GR – rástímar á fyrsta keppnisdegi komnir á golf.is

Eins og félagsmenn vita þá hefst Meistaramót GR 2017 á komandi sunnudag, 2. júlí. Fyrstu þrjá dagana munu eftifarandi flokkar leika: allir unglingaflokkar, 3., 4., og 5. flokkur karla, 3. og 4. flokkur kvenna og allir öldungaflokkar. Búið er að birta rástíma flokkana fyrir sunnudag á golf.is og er upplýsingar að finna um það hér að neðan.

Í Grafarholti hefja eftirfarandi flokkar leik á sunnudag og er rástíma fyrir þá að finna á golf.is undir Meistaramót GR 2017 – 3 dagar Holtið-Korpa-Korpa - veljið rástímar 1.hringur

4.flokkur karla
50 ára og eldri karlar fgj.0-10,4
50 ára og eldri karlar fgj.10,4-20,4
50 ára og eldri karlar fgj. 20,5-54
50 ára og eldri konur fgj.0-16,4
50 ára og eldri konur fgj.16,5-26,4
50 ára og eldri konur fgj.26,5-54

Á Korpu hefja eftirfarandi flokkar leik á sunnudag og er rástíma fyrir þá að finna á golf.is undir Meistaramót GR 2017 – 3 dagar Korpa-Holtið-Holtið – veljið rástímar 1.hringur

5. flokkur karla
Allir unglingaflokkar
70 ára og eldri karlar
70 ára og eldri konur
3.flokkur karla
3.flokkur kvenna
4.flokkur kvenna

Við vekjum athygli á að Básar verða opnir alla daga Meistaramótsins frá kl. 07:00 á morgnana.

Hlökkum til komandi viku með ykkur!

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit