Meistaramót - úrslit úr þriggja daga keppni

Meistaramót - úrslit úr þriggja daga keppni

Þá eru úrslit orðin ljós úr öllum flokkum sem lokið hafa þriggja daga keppni í Meistaramóti GR 2017. Bráðabanarnir urðu nokkrir í dag, það var Fannar Grétarsson sem sigraði gegn Sólon Blumenstein í 12 ára og yngri flokki hnokka, í 4. Flokk kvenna var það Guðlaug Ásta sem sigraði gegn Kolbrúnu Gísla, Axel Þór Rúdolfsson gegn Halldóri Eiríkssyni í 50+ flokki karla, fgj. 10,5-26,4 og að lokum sigraði Helgi Anton Eiríksson gegn Sigurði Péturssyni í flokki karla 50+, fgj. 0-10,4. Óhætt er að segja að keppni hafi verið spennandi í öllum aldursflokkum.

Stöðu og úrslit í mótinu er að finna á golf.is en í eldri flokkum urðu efstu sætin þessi:

70+ karlar
Bjarni Jónsson, 237 högg
Hreinn Ómar Arason, 241 högg
Gunnsteinn Skúlason, 254 högg

70+ konur
Anna L. Agnarsdóttir, 310 högg
Margrét S. Níelssen, 317 högg
Svanhildur Gunnarsdóttir, 385 högg

50+ konur, fgj. 26,5-54
Leidý Karen Steinsdóttir

50+ karlar, fgj. 20,5-54
Ívar Þór Þórisson, 287 högg
Þórður Úlfar Ragnarsson, 289 högg
Sveinbjörn Örn Arnarson, 291 högg

50+ konur, fgj. 16,5-26,4
Hólmfríður M Bragadóttir, 275 högg
Guðrún Þórarinsdóttir, 282 högg
Helga Óskarsdóttir, 286 högg

50+ karlar, fgj. 10,5-20,4
Axel Þór Rudolfsson, 255 högg – sigur eftir bráðabana
Halldór Eiríksson, 255 högg
Guðmundur Óskar Hauksson, 257 högg

50+ konur, fgj. 0-16,4
Steinunn Sæmundsdóttir, 233 högg
Ásgerður Sverrisdóttir, 247 högg
Stefanía Margrét Jónsdóttir, 257 högg

50+ karlar, fgj. 0-10,4
Einar Long, 223 högg
Helgi Anton Eiríksson, 224 högg – sigur eftir bráðabana
Sigurður Pétursson, 224 högg

5. flokkur karla
Viktor Andri Kárason, 289 högg
Þorsteinn Jónsson, 300 högg
Iouri Zinoviev, 310 högg

4. flokkur kvenna
Guðlaug Ásta Georgsdóttir, 352 högg – sigur eftir bráðabana
Kolbrún Gísladóttir, 352 högg
Guðný Helga Guðmundsdóttir, 353 högg

4. flokkur karla
Gísli Hjörtur Hreiðarsson, 273 högg
Guðjón Kristinn Sigurðsson, 276 högg
Gísli Hlíðberg Guðmundsson, 279 högg

3. flokkur kvenna
Sólrún Ólína Sigurðardóttir, 300 högg
Svava Hildur Steinarsdóttir, 308 högg
Ragnhildur Ágústsdóttir, 316 högg

3. flokkur karla
Ægir Birgisson, 266 högg
Ólafur Börkur Þorvaldsson, 267 högg
Ásgeir Freyr Ásgeirsson, 273 högg

Golfklúbbur Reykjavíkur þakkar öllum keppendum fyrir þátttökuna og óskar vinningshöfum til hamingju með sigurinn.

Til baka í yfirlit