Meistaramót - verðlaunaafhending barna og unglinga

Meistaramót - verðlaunaafhending barna og unglinga

Verðlaunaafhending barna og unglinga verður haldin í golfskálanum Grafarholti þriðjudaginn 4. júlí kl. 18:00.

Allir þátttakendur fá afhenta aðgöngumiða við útræsingu á lokadegi Meistaramót sem framvísa þarf í veitingasölu Grafarholts þegar lokahóf fer fram.

Allir þátttakendur eru hvattir til að mæta og vera viðstödd verðlaunaafhendinguna og við hvetjum einnig foreldra og forráðamenn til að mæta með.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Til baka í yfirlit