Opna Air Iceland Connect – úrslit

Opna Air Iceland Connect – úrslit

Opna Air Iceland Connect mótið fór fram á Korpúlfsstaðarvelli í blíðskaparveðri í gær, sunnudag. Þátttaka í mótinu var góð, ræst var út af öllum teigum kl. 09:00 en keppendum var boðið að þiggja léttan morgunverð áður en keppni hófst. Að leik loknum var svo verðlaunaafhending og matur á efri hæð Korpu. Úrslit í mótinu urðu eftifarandi:

Flokkur 0 – 8,4
Sigurjón Arnarsson, GR – 39 punktar
Patrekur Nordquist Ragnarsson, GR – 39 punktar
Jóhannes Guðmundsson, GR – 37 punktar

Flokkur 8,5 og hærra:
Etna Sigurðardóttir, GR – 43 punktar
Steindór Dan Jenssen, GR – 42 punktar
Ásbjörn Stefánsson, GM – 39 punktar

Besta skor: Hákon Örn Magnússon á 68 höggum

Nándarverðlaun:
3. braut Siggeir Vilhjálmsson 2,71
6. braut Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir 1,06
9. braut Gunnar Már Elíasson 2,76
13. braut Örn Baldursson 0,50
17. braut Patrekur N. Ragnarsson 1,32

Golfklúbbur Reykjavíkur og Air Iceland Connect óska vinningshöfum mótsins til hamingju og þakkar keppendum öllum fyrir þátttökuna

Til baka í yfirlit