Opna Icelandair Golfers í samvinnu við SAMSUNG – úrslit

Opna Icelandair Golfers í samvinnu við SAMSUNG – úrslit

Opna Icelandair Golfers í samvinnu við SAMSUNG var leikið í Grafarholtinu í dag og var fullbókað í mótið. Keppt var í tveimur forgjafarflokkum, 0-14 og 14,1-54 og eru verðlaun veitt fyrir þrjú efstu sætin í hvorum flokki, verðlaun fyrir besta skor auk nándarverðlauna. Úrslit úr mótinu urðu eftirfarandi:

0 – 14:
Ronnarong Wongmahadtai, GKG – 40 punktar
Helga Rut Svanbergsdóttir, GM – 39 punktar
Eva María Gestsdóttir, GM – 39 punktar

14,1 – 54:
Ásgeir Halldórsson, GM – 41 punktar
Hilmar Helgi Sigfússon, GM – 40 punktar
Ragnhildur Ágústsdóttir, GR – 37 punktar (best á seinni 9)

Besta skor: Ingvar Andri Magnússon, GR – 69 högg

Nándarverðlaun:
2. Braut – Jóhann H. Jóhannesson 219 cm
6. braut – Theodor Ólafsson 16,1 cm
11. braut – Sturla Jónsson 1,16 cm
17. braut – Guðjón Reyr Þorsteinsson 3,17 cm

Við þökkum keppendum öllum fyrir þátttökuna í dag og óskum sigurvegurum mótsins til hamingju með árangurinn. Hægt verður að vitja vinninga á skrifstofu Golfklúbbs Reykjavíkur frá og með þriðjudeginum 6. Júní.

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit