Opna Örninn Golfverslun – frestað

Opna Örninn Golfverslun – frestað

Ákveðið hefur verið að fresta Opna Örninn Golfverslun mótinu sem halda átti á Korpúlfsstöðum á morgun, laugardag. Ekki höfðu margir skráð sig til leiks núna í hádeginu en þeim þátttakendum sem höfðu skráð sig verður endurgreitt mótsgjald. Ný dagsetning mótsins verður auglýst síðar.

Opnað hefur verið fyrir rástímaskráningu á 18 holur Korpunnar á morgun.

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit