Opnunarmót Korpu fór fram í dag - úrslit

Opnunarmót Korpu fór fram í dag - úrslit

Þó að sólin hafi ekki skinið skært þá var hlýlegt um að litast á Korpunni í morgun þegar keppendur mættu til leiks í Opnunarmót Korpu 2017, leikið var Sjórinn/Áin. Korpan kemur vel undan vetri og verður gaman fyrir kylfinga að mæta til leiks á allar þrjár lykkjurnar – Sjórinn, Áin, Landið, á næstu dögum og vikum.

Úrslit úr Opnunarmóti urðu þessi:

Forgjafaflokkur 0 – 14,0:
Pétur Runólfsson, 42 punktar
Bjarni Pétur Jónsson, 40 punktar
Dagbjartur Sigurbrandsson, 40 punktar

Forgjafaflokkur 14,1 – 54:
Finnur Gauti Vilhelmsson, 39 punktar
Ísey Hrönn Steinþórsdóttir, 37 punktar
Kjartan Ísak Guðmundsson, 36 punktar

Besta skor: Einar Long, 70 högg

Nándarverðlaun:
3. braut – Arnór Ingi Finnbjörnsson, 1,12m
6. braut – Sigríður Ragnarsdóttir, 0,53m
9. braut – Arnór Ingi Finnbjörnsson, 1,47m
13. braut – Friðrik Jón Arngrímsson, 1,20m
17. braut – Hjalti Harðarson, 1,87m

Við þökkum keppendum öllum fyrir þátttökuna á Korpunni í dag og óskum vinningshöfum til hamingju. Hægt verður að nálgast vinninga úr mótinu á skrifstofu klúbbsins eftir kl. 13:00 á morgun, mánudag.

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit