Opnunartímar um páska

Opnunartímar um páska

Nú er páskahelgin framundan og gefst félagsmönnum vonandi tími til æfinga, ekki veitir af því nú styttist heldur betur í golfsumarið.

Opið verður á Korpu og í Básum sem hér segir:

Korpa:
Skírdagur LOKAÐ
Föstudaginn langa 10-16
Páskadagur 10-16
Annar í páskum 10-17

Básar:
Skírdagur 10-17
Föstudaginn langa 10-16
Páskadagur 10-16
Annar í páskum 10-17

Á laugardag mun vera opið eins og venjulega, frá kl. 10-18 á Korpu og frá kl. 10-19 í Básum.

Gleðilega páska!

Til baka í yfirlit