Staðan á stigalista eftir fyrsta hring Securitasmótsins

Staðan á stigalista eftir fyrsta hring Securitasmótsins
Haraldur Franklín Magnús úr GR lék best allra í dag eða á fimm höggum undir pari Grafarholtsvallar. Hann er með eitt högg í forskot á Aron Snæ Júlíusson úr GKG. Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR kemur þar næstur á -2. Í kvennaflokki er Gunnhildur Kristjánsdóttir úr GK efst á +1 og þar á eftir koma Ragnhildur Sigurðardóttir úr GR á +3 líkt og Saga Traustadóttir úr GR.

Stöðu á stigalista eftir fyrsta hring Securitasmótsins má sjá hér fyrir neðan en Berglind Björnsdóttir er þar hæst í kvennaflokki með 5.300 stig og í karlaflokki er það Vikar Jónsson úr GK með 4.260 stig.

Staðan í kvennaflokki

Staðan í karlaflokki

Hægt er að fylgjast með 8. umferð Eimskipsmótaraðarinnar - Securitasmóti beint á golf.is
Til baka í yfirlit