Staðarreglur sem gilda á Meistaramóti komnar á netið

Staðarreglur sem gilda á Meistaramóti komnar á netið

Farið hefur verið yfir staðarreglur beggja valla Golfklúbbs Reykjavíkur og hafa þær verið birtar á netinu.

Staðarreglur þessar munu taka gildi frá og með morgundeginum, 22. júní og koma til með að gilda á Meistaramóti klúbbsins sem fram fer dagana 2. - 8. júlí.

Staðarreglurnar er að finna undir Meistaramót - Staðarreglur en þær fylgja einnig fréttinni sem skjöl hér að neðan.

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit