Í tilefni af svörtum föstudegi ætlar golfæfingasvæðið Básar að bjóða upp á 35% afslátt af boltakortum föstudaginn 24. og laugardaginn 25. nóvember.
Silfurkort áður kr. 3.950 verður kr. 2.568
Gullkort áður kr. 5.950 verður kr. 3.868
Platínukort áður kr. 10.950 verður kr. 7.118
Demantskort áður kr. 24.950 verður kr. 16.218
Opið er í Básum á föstudag frá kl. 12-18 og á laugardag frá kl. 10-18.
Tilvalið tækifæri til að lauma boltakorti í jólagjöf kylfingsins, ho ho hóóóóó!