Tilkynning vegna Meistaramóts GR – forgjafarmál

Tilkynning vegna Meistaramóts GR – forgjafarmál

Skráning í Meistaramót GR, sem haldið verður dagana 2. – 8. júlí, er nú í fullum gangi og lýkur þann 29. júní. Mótsstjórn vill taka fram að skráning í forgjafarflokka ræðst af þeirri forgjöf sem gild er þann 29. júní og verða keppendur ekki færðir á milli flokka eftir þann dag.

Kveðja,
Mótsstjórn

Til baka í yfirlit