Umsókn

Hjá GR er besta aðgengi að golfi á höfuðborgarsvæðinu, við bjóðum upp á tvo glæsilega golfvelli fyrir félagsmenn okkar ásamt öflugu félagsstarfi þar sem allir aldurshópar finna eitthvað við sitt hæfi allt árið um kring.

Í klúbbhúsum okkar er boðið upp á fyrsta flokks þjónustu fyrir félagsmenn sem og aðra gesti og er aðstaðan þar til fyrirmyndar. Tilvalin staður til að kynnast nýju fólki og stunda hreyfingu og útvist á sama tíma.

Umsókn um aðild